SEM logo

SEM logo

SEM logo

 

Spennandi ráðstefna um starfsendurhæfingu verður haldin í tilefni 25 ára starfsafmæli Hringsjár, náms- og starfsendurhæfingar.  Ráðstefnan verður þann 12. mars kl. 13:00 - 16:30 á Grand Hótel Reykjavík og verður henni einnig endurvarpað um fjarfundabúnað á Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði. Fjölmargir aðilar sem tengjast starfsendurhæfingu munu flytja erindi, þar á meðal velferðarráðherra Guðbjartur Hannesson.

Við hvetjum alla sem koma að starfsendurhæfingu að taka þátt, enda eru þessi mál mjög í deiglunni eftir setningu nýrra laga á sl. ári. Aðgangur er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig. Skráning er á www.hringsja.is eða í síma 510 9380.

 

Dagskrá 12. mars.pdf

SEM samtökin | Sléttuvegi 3 | 103 Reykjavík | Sími: 588 7470 | Tölvupóstfang: sem@sem.is

Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13:00 til 15:30 Símsvörun alla virka daga frá 13:00 til 17:00

Kennitala: 510182-0739  Reikningsnúmer: 0323 26 001323