SEM logo

SEM logo

SEM logo

Stjórn SEM (samtök endurhæfðra mænuskaddaðra) skorar á stjórnarandstöðuna í breytingartillögu sinni til fjárlagafrumvarpsins að bæta líf skyn- og hreyfihamlaðra.

Líkt og það að stjórnarandstaðan hefur sett sér það markmið að bæta kjör ellilífeyris- og örorkuþega um 5305 milljónir viljum við að jafnræðis verði gætt og þeir sem eru skyn- og hreyfihamlaðir fái að búa við sömu réttindi og aðrir, og óskum við þess vegna eftir því að 5305 milljónir verði settar í það að bæta líf skyn- og hreyfihamlaðra til jafns við aðra. Fólk með skyn- og hreyfihamlanir hefur setið eftir á sviði mannréttinda og jafnræðis. Til að mynda er manneskja með skyn- og hreyfihömlun með miklu hærri framfæslukostnað vegna þjónustu- og aðgengisleysis í samfélaginu og stór hluti tekna þeirra fer í það borga í hjálpartækjum, túlkum og nauðsynjavörum sem fylgja skyn- og hreyfihömlun.

Stjórn SEM

SEM samtökin | Sléttuvegi 3 | 103 Reykjavík | Sími: 588 7470 | Tölvupóstfang: sem@sem.is

Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13:00 til 15:30 Símsvörun alla virka daga frá 13:00 til 17:00

Kennitala: 510182-0739  Reikningsnúmer: 0323 26 001323