Frá 1. september 2013 hafa SEM samtökin boðið félagsmönnum sínum upp á styrki til líkamsræktar að hámarki kr. 20.000 á ári.
Félagsmenn þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði til að eiga rétt á styrknum:
Umsóknum skal annað hvort skila inn á skrifstofu SEM eða rafrænt hér að neðan. Umsóknir verða svo teknar fyrir á stjórnarfundi og samþykktar uppfylli þær framangreind skilyrði.
Hér er hægt að nálgast eyðublað til að prenta út og skila inn.
Smelltu hér til að opna rafrænt umsóknarform fyrir líkamsræktarstyrk