SEM logo

SEM logo

SEM logo

stjorn19

Aðalfundur SEM og H-SEM var haldinn 24. apríl s.l. Við upphaf fundar bauð Arnar Helgi Lárusson formaður SEM alla velkomna. Að því búnu las hann upp skýrslu stjórnar SEM. Kom þar meðal annars fram að Jafningjafræðsla á Grensásdeild hefi gengið vel í vetur, eins og undanfarin ár. Allmargir hafi nýtt sér hana og vel sé látið af henni jafnt hjá nýslösuðum, fjölskyldum þeirra, fagfólki og öðrum. Einnig kom fram að dómsmál er varðar aðgengismál sem hann [Arnar Helgi] og SEM samtökin höfðuðu gegn Reykjanesbæ hafi tapaðist í Hæstarétti. Á grundvelli þess að Ísland hafi ekki lögfest samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Niðurstaða og túlkun dómsins vakti furðu. Af þeim sökum hafa SEM samtökin kært málið til Mannréttindadómstóls Evrópu í þeirri von að málið verði tekið þar fyrir. Í máli Arnars kom enn fremur fram að Orlofshús á Akureyri væri vel nýtt af félagsmönnum yfir sumarmánuðina og flestar vikur væru farnar. Þar væri góð aðstaða fyrir níu manns og búið væri að bæta við rafskutlu sem myndi nýtast flestum vel. Auk þess kom fram að happdrætti SEM hafi gengið vonum framar. Styrkir hafi verið fleiri og hærri en undanfarin ár. Á móti komi að útgjöld hafi aukist í takt við meiri sýnileika og aukna þátttöku SEM í réttindamálum og hagsmunabaráttu. Að lokum sagði hann að vinna væri farin á stað við að koma í veg fyrir þrálátan vatnsleka á gluggum í sal. Í skoðun væri að byggja yfir hluta af svölum til að stoppa lekann, sem myndi jafnframt stækka og gera salinn enn glæsilegri.

Næstur á mælendaskrá var Árni Geir Árnason sem flutti skýrslu stjórnar H-SEM. Í megindráttum dró hann fram að á síðasta ári hafi verið lokið við meiriháttar breytingar á íbúð 306, þar sem nútíma kröfur um aðgengi hafi verið hafðar að leiðarljósi. Seint síðasta haust hafi auk þess hafist framkvæmdir á íbúð 205 í sömu mynd, sem lokið var við snemma í vor. Í kjölfarið var hún afhent nýslösuðum einstaklingi. Að lokum sagði hann að H-SEM hefði átt nokkra fundi með Sjómannadagsráði vegna frágangs á lóðamörkum við nýbyggingu fyrir neðan SEM húsið. Gott samkomulag hafi ríkt um flesta þætti sem leitt hafi til þess að Sjómannadagsráð greiði allan kostnað og gangi frá upphituðum göngustíg á milli lóðanna. Auk þess að ganga frá suðurenda lóðar SEM hússins á snyrtilegan hátt.

Þegar skýrslur höfðu verið fluttar var kosið í hinar ýmsu stjórnir og nefndir og má þar helst nefna að Agnar Ingi Traustason gekk úr stjórn og í hans stað kom Sunna Elvíra Þorkelsdóttir ný í stjórn:

Stjórn SEM
Formaður; Arnar Helgi Lárusson
Ritari; Jóhann Rúnar Kristjánsson
Gjaldkeri; Egill St. Fjeldsted
Meðstjórnandi 1; Rúnar Björn Herrera Þorkelsson
Meðstjórnandi 2; Arna Sigríður Albertsdóttir
Meðstjórnandi 3; Sunna Elvíra Þorkelsdóttir
Meðstjórnandi 4; Aðalbjörg Guðgeirsdóttir

Stjórn H-SEM
Meðstjórnandi 0; Arnar Helgi Lárusson (sjálfkjörinn sem formaður SEM)
Meðstjórnandi 1; Aðalbjörg Guðgeirsdóttir
Meðstjórnandi 2; Árni Geir Árnason
Meðstjórnandi 3; Rúnar Björn Herrera Þorkelsson
Meðstjórnandi 4; Egill St. Fjeldsted
Varastjórnandi 1; Jóna Marvinsdóttir
Varastjórnandi 2; Guðný Guðnadóttir
Varastjórnandi 3; Jóna Kristín Erlendsdóttir

Varastjórnandi 4; Sunna Elvíra Þorkelsdóttir

Að loknum almennum umræðum var fundi slitið. Alls mættu 11 manns, sem er nokkuð færra en á síðasta ári.

Í vetur hafa fulltrúar SEM samtakanna staðið fyrir jafningjafræðslu á þriðjudögum á Grensásdeild fyrir nýslasaða og aðra sem vilja nýta sér hana.

Fræðslan fer í sumarfrí eftir 14. maí og tekur aftur til starfa 20. ágúst.

Við þökkum fyrir veturinn og hlökkum til að sjá þá sem vilja nýta sér fræðsluna í lok sumars þegar við tökum aftur upp þráðinn.

Aðalfundur SEM og H-SEM verður haldinn á morgun miðvikudaginn 24. apríl kl. 18:00 í sal SEM hússins að Sléttuvegi 3. Léttar veitingar í lok fundar.

 

Meðal efnis á dagskrá:

Skýrsla stjórnar, kosið í nefndir og venjuleg aðalfundarstörf.

 

Kveðja,

Stjórnin

Námskeiðið í hjólastólafærni verður haldið 17-23 júni í Þorlákshöfn.

Gisti- og mataraðstaða verður í Grunnskóla Þorlákshafnar. Flestar æfingar fara fram í Íþróttamiðstöðinni á sama stað.

Markmið
Markmið námskeiðsins er að hámarka hæfni og möguleika fólks með mænuskaða eða svipaða hreyfihömlun að einfalda daglegt líf. Kennsla byggist á jafningjafræðslu og er unnið eftir einstaklingsbundnum markmiðum.

Fyrir hverja?

Námskeiðið er ætlað mænusköðum og öðrum með svipaða hreyfihömlun sem nota hjólastól með handafli daglega.

Hvað er tekið fyrir á námskeiðinu?
Hjólastólatækni, styrktar og þrekþjálfun, íþróttir aðlagaðar af hjólastólum, sund, flutningar úr og í stól, almenn færni í daglegu lífi, almenn jafningjafræðsla, fyrirlestrar ásamt fleiru sem þátttakendur hafa áhuga á að þjálfa.

Kostnaður
Stefnt er á að námskeiðið verði kostnaðarlaust. 
Ef svo færi að greiða þyrfti fyrir námskeiðið yrði sá kostnaður í lágmarki, aðeins yrði greitt fyrir mat.

Dagskrá
Dagskrá verður send út fljótlega eftir að umsóknarfrestur rennur út.

Umsóknir
Umsóknarfrestur er til 17. maí. Athygli er vakin á að hámarks fjöldi þátttakanda er 15 manns, fólk er því hvatt til að skrá sig sem fyrst.
Umsóknarform er með að smella hér https://4screens.net/e/5c4b5186ea892f010009262e

Minnum á aðalfund SEM og H-SEM sem verður haldinn miðvikudaginn 24. apríl 2019 kl. 18:00 í sal SEM hússins að Sléttuvegi 3.

Dagskrá verður auglýst þegar nær dregur.

Kveðja,

Stjórnin

Enn eru þrjár vikur lausar í orlofsíbúð SEM samtakanna á Akureyri

27. maí – 3. Júní

10. júní – 17. Júní

19. ágúst – 26 ágúst

 

Reglan fyrstur kemur fyrstur fær gildir um þessar vikur.

Félagsmenn sækja um á orlofsvefnum http://www.orlof.is/sem/, eins og áður hefur verið kynnt.

Aðrir sem standa utan SEM hafa vinsamlegast samband við:

Jóhann Rúnar Kristjánsson This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Egill St. Fjeldsted This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Kveðja,

Stjórnin

Föstudaginn 22. mars s.l. veitti Heilbrigðisráðuneytið SEM samtökunum tvo styrki, að upphæð 2.000.000. Er þeim ætlað að styrkja félagið á sviði heilbrigðismála, sem jafningjafræðsla á Grensásdeild fellur t.d. undir og á sviði fræðslufunda um ýmis málefni sem varða félagsmenn.

Arnar Helgi Lárusson, formaður SEM, og Jóhann Rúnar Kristjánsson, ritari SEM, veittu styrkjunum móttöku úr hendi Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðsráðherra, í móttöku á Hótel Natura.

SEM samtökin þakka ráðuneytinu kærlega fyrir veittan stuðnig.

Ágæti félagsmaður

 

Orlofsíbúð félagsins að Kjarnagötu 41 Akureyri verður leigð út í sumar með eftirfarandi hætti: Útleigutímabil er frá mánudeginum 27. maí til mánudagsins 26. ágúst 2019.

Félagsmenn geta farið inn á www.orlof.is/sem og skráð sig inn með Íslykli

eða Rafrænum skilríkjum. Einnig er hægt að fara inn á www.sem.is - Upplýsingar -Orlofsíbúð.

 

Til að sækja um viku skal velja UMSÓKN UM ÚTHLUTUN í tækjastiku og merkja við VAL 1.- 6. (Velja skal VAL 1. fyrir fyrsta valkost og 2, 3 o.s.frv. sem næstu valkosti).

 

Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti mánudaginn 1. apríl 2019.

Úthlutað verður 3. apríl samkvæmt punktakerfi. Niðurstöður verða í kjölfarið sendar umsækjendum með tölvupósti.

Orlofsnefnd SEM

Útdráttur úr happdrætti 2019

 

Búið er að draga út vinningstölur úr happdrætti SEM samtakanna 2019.

 

Undanfarna áratugi hafa SEM samtökin staðið fyrir happdrætti sem hefur verið ein helsta tekjulind samtakanna. Ágóðinn hefur m.a. stuðlað að uppbyggingu á húsnæði fyrir mænuskaða og réttindabaráttu af ýmsum toga.

 

Við þökkum öllum sem tóku þátt í happdrættinu kærlega fyrir ómetanlegan stuðning, án ykkar væru SEM samtökin ekki til í núverandi mynd.

 

Athygli er vakin á að vinninga ber að vitja innan árs. Frekari upplýsinga má nálgast í síma 588-7470 Meðfylgjandi vinningaskrá:

 

Aðalvinningur KIA Stonic EX, 5 dyra, sjálfskiptur, vinningsnúmer: 39528

 

Vinningsnúmer Vinningur Verðmæti
16 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
72 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
714 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
730 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
901 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
1000 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
1002 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
1056 Gjafabréf frá Tölvulistanum 50.000
1156 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
1604 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
2175 40" 4K Philips tölvuskjár frá Tölvulistanum 150.000
2277 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
2285 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
2350 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
2351 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
2460 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
2486 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
2638 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
3012 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
3397 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
3756 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
4485 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
4550 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
4796 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
4812 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
4883 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
5324 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
5971 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
6239 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
6389 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
6843 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
7415 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
8421 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
8551 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
9102 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
9112 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
9545 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
9733 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
9739 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
9958 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
10059 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
10931 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
11028 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
11342 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
11822 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
11827 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
11838 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
12364 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
12501 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
12630 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
12637 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
12684 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
12984 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
13173 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
13175 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
13342 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
13457 40" 4K Philips tölvuskjár frá Tölvulistanum 150.000
13477 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
13555 Gjafabréf frá Tölvulistanum 50.000
13915 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
14376 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
14388 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
14676 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
15060 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
15725 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
17042 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
17068 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
17146 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
18069 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
18260 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
18320 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
18408 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
18570 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
18824 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
19053 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
19413 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
19578 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
19677 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
20040 Gjafabréf frá Tölvulistanum 50.000
20793 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
21512 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
21538 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
21933 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
22193 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
22366 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
22404 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
22442 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
22721 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
23147 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
23190 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
23772 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
23891 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
24191 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
24424 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
24698 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
24982 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
25065 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
25392 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
25412 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
25425 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
25587 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
25996 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
26210 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
26269 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
26808 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
26873 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
27026 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
27057 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
27214 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
27719 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
28154 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
28709 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
29335 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
29538 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
29600 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
29902 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
30009 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
30158 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
30654 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
30771 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
30999 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
31055 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
31140 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
31312 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
31578 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
31847 40" 4K Philips tölvuskjár frá Tölvulistanum 150.000
31990 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
32037 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
32209 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
32216 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
32852 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
32978 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
33186 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
33198 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
33838 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
34088 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
34286 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
34430 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
34576 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
34986 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
35124 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
35768 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
35780 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
36514 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
38091 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
38268 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
38567 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
38654 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
38751 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
38843 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
39007 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
39352 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
39528 KIA Stonic EX, 5 dyra, sjálfskiptur 3.850.777
39547 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
40008 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
40359 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
40531 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
40667 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
40906 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
40985 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
41109 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
41223 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
41822 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
42070 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
42214 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
42520 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
42811 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
43115 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
43119 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
43366 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
43423 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
43441 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
43487 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
43708 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
43767 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
45425 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
45669 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
45929 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
45948 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
46377 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
46527 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
46620 40" 4K Philips tölvuskjár frá Tölvulistanum 150.000
46651 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
46837 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
47246 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
47617 Gjafabréf frá Tölvulistanum 50.000
47623 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
47659 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
48158 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
48529 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
48735 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
48839 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
49195 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
49650 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
49654 40" 4K Philips tölvuskjár frá Tölvulistanum 150.000
49717 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
49883 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
50111 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
50152 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
50200 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
50219 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
50514 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
50687 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
50809 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
50912 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
51087 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
51100 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
51268 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
51706 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
51741 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
52305 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
52376 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
52651 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
52727 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
52889 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
53049 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
53228 Gjafabréf frá Tölvulistanum 50.000
53387 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
53790 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
54025 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
54043 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
54089 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
54115 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
54170 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
54316 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
54808 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
54847 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
55667 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
56215 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
56350 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
56417 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
56572 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
56839 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
56930 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
57517 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
57544 Gjafabréf frá Tölvulistanum 50.000
57886 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
58312 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
58722 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
58800 Gjafabréf frá Tölvulistanum 50.000
58995 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
59116 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
59555 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
59632 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
59940 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
60102 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
60332 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
60516 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
60601 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
61599 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
61928 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
62083 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
62120 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
62477 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
62765 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
62816 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
63094 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
63560 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
63573 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
63624 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
63946 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
64104 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
64244 Gjafabréf frá Tölvulistanum 50.000
64286 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
64384 Gjafabréf frá Tölvulistanum 50.000
64528 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
65077 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
65080 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
65511 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
65617 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
65754 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
65900 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
66308 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
66314 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
66573 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
66657 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
66800 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
66914 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
66932 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
67163 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
67215 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
67334 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
67404 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
67510 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
67616 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
67731 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
67883 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
68067 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
69047 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
69163 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
69588 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
70307 Gjafabréf frá Tölvulistanum 50.000
70887 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
71009 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
71406 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
71498 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
71768 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
71951 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
72063 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
72110 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
72412 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
72892 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
73685 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
73868 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
73897 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
74338 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
74426 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
74500 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
75153 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
75277 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
75554 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
75814 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
75950 Gjafabréf frá Tölvulistanum 50.000
76434 Gjafabréf frá Tölvulistanum 50.000
76442 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
76506 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
76606 Gjafabréf frá Tölvulistanum 50.000
76687 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
76729 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
77060 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
77221 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
77374 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
77676 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
78005 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
78061 Gjafabréf frá Tölvulistanum 50.000
78213 Gjafabréf frá Tölvulistanum 50.000
78305 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
78372 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
78678 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
78732 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
79262 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
79300 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
79692 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
80292 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
80316 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
80446 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
80650 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
80724 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
81242 Gjafabréf frá Tölvulistanum 50.000
81527 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
81849 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
82984 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
83012 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
83437 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
83895 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
83999 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
84131 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
84583 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
85409 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
85492 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
85781 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
86062 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
86303 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
86639 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
86839 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
86959 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
87341 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
87451 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
87734 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
87741 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
88086 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
88373 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
88401 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
88696 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
88699 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
88871 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
89273 Gjafabréf frá Tölvulistanum 50.000
89279 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
89461 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
89863 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
90151 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
90300 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
90703 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
90859 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
91152 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
91231 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
91427 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
91661 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
91825 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
91925 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
92214 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
92226 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
92346 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
92402 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
92734 Gjafabréf frá Tölvulistanum 50.000
92761 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
93289 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
93590 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
93803 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
93837 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
93992 Gjafabréf frá Tölvulistanum 50.000
94006 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
94060 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
94131 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
94272 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
94341 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
94363 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
95247 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
95293 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
95403 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
96210 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
96755 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
96795 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
96969 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
96983 Gjafabréf frá Tölvulistanum 50.000
97019 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
97214 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
97415 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
97781 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
98099 JBLXtreme2Bluetoothtalararfrá
Tölvulistanum
35.000
98173 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
98494 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
98558 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
98734 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
98904 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
99429 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
100071 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
100187 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
100198 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
100352 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
100419 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
100602 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
100734 Fartölva frá Tölvulistanum 100.000
101297 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
101534 Ferðavinningur frá Heimsferðum 75.000
101770 Ferðavinningur frá Heimsferðum

75.000

 

 
Vinninga ber að vitja innan árs. Birt án ábyrgðar.

 

Útgefnir miðar: 102.000

Fjöldi Vinninga:  426

Hið árlega happdrætti SEM hófst með krafti 27. nóvember s.l. Sölumenn okkar verða á ferð og flugi víðsvegar um landið næstu vikur. Endilega heilsið upp á þá og kaupið miða ef ykkur hugnast svo.
Fjöldi góðra vinninga er í boði!

Dregið verður 22. febrúar.

SEM samtökin | Sléttuvegi 3 | 103 Reykjavík | Sími: 588 7470 | Tölvupóstfang: sem@sem.is

Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13:00 til 15:30 Símsvörun alla virka daga frá 13:00 til 17:00

Kennitala: 510182-0739  Reikningsnúmer: 0323 26 001323